Tré lífsins

athafnarými, bálstofa og Minningagarður í Rjúpnadal í Garðabæ

Þjónusta

Móttaka

Starfsfólk Tré lífsins tekur á móti gestum og veitir þá þjónustu sem óskað er eftir

Athafnasalur

Hægt verður að leigja athafnasal fyrir fjölbreyttar athafnir

Kyrrðarrými

Kyrrðarrýmið verður opið gestum okkar og veitir fallega náttúrutengingu

Kveðjurými

Hjá Tré lífsins verður hægt að halda hinstu kveðjustund ástvinar

Bálstofa

Við verðum með umhverfisvæna og óháða bálstofu í fallegu umhverfi

Minningagarður

Í Minningagarðinum vaxa tré látinna ástvina okkar