Tré Lífsins

Hugmyndin að Tré Lífsins kviknaði árið 2015 hjá frumkvöðlinum Sigríði Bylgju Sigurjónsdóttur og hefur hún unnið að henni síðan þá meðfram öðrum verkefnum.

Leyst hefur verið úr lagalegum áskorunum er tengjast verkefninu og það kortlagt fyrir íslenskar aðstæður.

Í desember 2017 fékk Tré Lífsins viðurkenningu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir bestu viðskiptaáætlunina.

Verkefnið er nú í frekari þróun og er frétta að vænta á árinu 2019.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *